Iceland Airwaves hitar upp!

Upphitun

*English below

Í tilefni þess að sól fer hækkandi og vorið á næsta leyti vill Iceland Airwaves hita upp fyrir hátíðina í ár og bjóða ykkur á FRÍA tónleika á NASA laugardagskvöldið 31. mars. Fram koma sóley, Agent Fresco og breska gítarrokksveitin All The Young en XFM útvarpsstöðin í London nefndi hljómsveitina eina af tólf bestu hljómsveitunum fyrir árið 2012, auk þess sem þeir voru tilnefndir til „the next big thing“ verðlaunanna hjá HMV.

Hægt verður að nálgast ókeypis miða á midi.is frá hádegi fimmtudaginn 22. mars og einnig við hurð á NASA á tónleikakvöldinu sjálfu. Fyrstu 100 sem mæta fá glaðning frá Tuborg og geta unnið miða á Iceland Airwaves sem fram fer dagana 31. október til 4. nóvember en uppselt hefur verið á hátíðina síðustu árin.

Sjáumst á NASA!

*******

Iceland Airwaves warm up!

With Reykjavík warming up after winter Iceland Airwaves wants to invite you to a FREE warm up show at NASA, Saturday March 31. Performing are sóley, Agent Fresco and British guitar rockers All The Young, who were nominated for HMV‘s Next Big Thing and XFM recently named as one of XFM‘s 12 for 2012.

Ticktets will be available on midi.is from noon Thursday March 22 and at the door at NASA on the night of the show. The first 100 guests will receive a surprise from Tuborg and get a chance to win a ticket to Iceland Airwaves, which takes place October 31 to November 4.

See you at NASA!