fbpx

Spila Á Off Venue

Sóttu um að spila á off-venue tónleikum á Iceland Airwaves 2022.

Hér getur þú sótt um að spila á off-venue prógramminu á Iceland Airwaves. Umsóknum er deilt með þeim tónleikastöðum sem verða með í off-venue í ár, þau hafa samband við þig beint ef þau vilja bóka þitt atriði. Iceland Airwaves bókar ekki off-venue prógrammið.

Athugið að ef þú sóttir um að spila á hátíðinni áður en umsóknarfrestur rann út 2022 þá er ekki þörf á að sækja um aftur. Þú ert sjálfkrafa á lista.

  • Please enter a number greater than or equal to 1.
  • Vinsamlegast setjið hlekk á lag en ekki “Channel”
  • Ef umsóknin er samþykkt verður þessi starfsferill birtur á heimasíðunni okkar. Skrifið á ENSKU.
  • Max. file size: 256 MB.
    300 dpi, enginn texti, kassalaga, í lit. Hámark 16MB. Vinsamlegast hafðu nafnið á listamanni / hljómsveit í titlinum.