Umsókn um að spila á Iceland Airwaves 2019 - Iceland Airwaves

Vertu með.

Hér getur þú sótt um að spila á Iceland Airwaves 2019.
Athugið að þetta form er ætlað svokölluðum “showcase” hljómsveitum.

Ár hvert koma hundruðir blaðamanna og fagaðila úr tónlistargeiranum auk þúsundir gesta á Iceland Airwaves að hlusta á og uppgötva nýja tónlist.

Iceland Airwaves útvegar showcase hljómsveitum hljóðmann, festival hljóðkerfi og ljós og shared festival backline á sviði sem inniheldur: Trommusett (án diska), 2 x gítar magnara, bassa magnara og hljómborðsstand. Iceland Airwaves er showcase hátíð og því er hljómsveitum sem sækja um ekki greitt fyrir framkomu á hátíðinni. Ef þú býrð erlendis þarf þú að sjá sjálf/ur um eigin ferða- og gistikostnað til Íslands.

Endilega skoðaðu FAQ ef þú ert með einhverjar vangaveltur, ef þú hefur enn ósvaraðar spurningar sendu okkur tölvupóst.

Umsóknarfrestur er 30. júní 2019 kl 23:59 GMT

 • Verkefnið

 • Borg eða bær
 • Allir þeir sem munu koma fram með þér.
 • Tengiliður

 • Hlekkir

 • Lagið sem lýsir tónlist þinni best
 • Helst YouTube
 • Annað

 • Drop files here or
  Accepted file types: jpg, jpeg.
  Aðeins myndir í lit, 300dpi JPEG. Hafðu nafn á verkefni í titli t.d. heitiverkefnis.jpg
 • Accepted file types: pdf.
  Hafðu nafn á verkefni í titli t.d. heitiverkefnis-stageplot.pdf
 • Accepted file types: pdf.
  Hafðu nafn á verkefni í titli t.d. heitiverkefnis-inputlisti.pdf
 • Skrifaðu hámark 10 síðustu tónleikar sem þú/þið hafið spilað á

Facebook Logo Twitter Logo Instagram Logo Spotify Logo YouTube Logo