fbpx

Icelandic Artist Application

Hér getur þú sótt um að spila á Iceland Airwaves 2021

Hér getur þú sótt um að spila á Iceland Airwaves 2022

Athugið að þetta form er ætlað svokölluðum “showcase” hljómsveitum.

Ár hvert koma hundruðir blaðamanna og fagaðila úr tónlistargeiranum auk þúsundir gesta á Iceland Airwaves að hlusta á og uppgötva nýja tónlist.

Iceland Airwaves útvegar showcase hljómsveitum hljóðmann, festival hljóðkerfi og ljós og shared festival backline á sviði sem inniheldur: Trommusett (án diska), 2 x gítar magnara, bassa magnara og hljómborðsstand. Iceland Airwaves er showcase hátíð og því er hljómsveitum sem sækja um ekki greitt fyrir framkomu á hátíðinni. Ef þú býrð erlendis þarf þú að sjá sjálf/ur um eigin ferða- og gistikostnað til Íslands.

Endilega skoðaðu FAQ ef þú ert með einhverjar vangaveltur, ef þú hefur enn ósvaraðar spurningar sendu okkur tölvupóst.

Umsóknarfrestur er 30. júní 2022 kl 23:59. Allar umsóknir frá svar í seinasta lagi 30. ágúst 2022 kl. 23:59.

  • Please enter a number greater than or equal to 1.
  • Vinsamlegast setjið hlekk á lag en ekki “Channel”
  • Ef umsóknin er samþykkt verður þessi starfsferill birtur á heimasíðunni okkar. Skrifið á ENSKU.
  • Max. file size: 256 MB.
    300 dpi, enginn texti, kassalaga, í lit. Hámark 16MB. Vinsamlegast hafðu nafnið á listamanni / hljómsveit í titlinum.

Hi there, come here often? 😏

Let's get to know each other better

sign up for Airwaves News

Be the first to know about fresh announcements, special deals and all things Airwaves.

Facebook Logo Twitter Logo Instagram Logo Spotify Logo YouTube Logo