Hér getur þú sótt um að spila á Iceland Airwaves 2025 (6-8. november)
Athugið að þetta form er ætlað svokölluðum “showcase” hljómsveitum.
Ár hvert koma hundruðir blaðamanna og fagaðila úr tónlistargeiranum auk þúsundir gesta á Iceland Airwaves að hlusta á og uppgötva nýja tónlist.
Iceland Airwaves útvegar showcase hljómsveitum hljóðmann, festival hljóðkerfi og ljós og shared festival backline á sviði sem inniheldur: Trommusett (án diska), 2 x gítar magnara, bassa magnara og hljómborðsstand. Iceland Airwaves er showcase hátíð og því er hljómsveitum sem sækja um ekki greitt fyrir framkomu á hátíðinni. Ef þú býrð erlendis þarf þú að sjá sjálf/ur um eigin ferða- og gistikostnað til Íslands.
Endilega skoðaðu FAQ ef þú ert með einhverjar vangaveltur, ef þú hefur enn ósvaraðar spurningar sendu okkur tölvupóst.
Umsóknarfrestur er 1. maí 2025 kl 23:59. Ath að formið gæti lokað fyrr ef plássin á hátíðinni fyllast. Ef þú hyggst sækja um er best að gera það fyrr frekar en síðar. Allar umsóknir frá svar í seinasta lagi 1. júlí 2025.
If you are not an Icelandic artist/band and apply using this form, your application will not be considered. You can apply here.
"*" indicates required fields