fbpx

Icelandic Artist Application

Hér getur þú sótt um að spila á Iceland Airwaves 2022

Athugið að þetta form er ætlað svokölluðum “showcase” hljómsveitum.

Ár hvert koma hundruðir blaðamanna og fagaðila úr tónlistargeiranum auk þúsundir gesta á Iceland Airwaves að hlusta á og uppgötva nýja tónlist.

Iceland Airwaves útvegar showcase hljómsveitum hljóðmann, festival hljóðkerfi og ljós og shared festival backline á sviði sem inniheldur: Trommusett (án diska), 2 x gítar magnara, bassa magnara og hljómborðsstand. Iceland Airwaves er showcase hátíð og því er hljómsveitum sem sækja um ekki greitt fyrir framkomu á hátíðinni. Ef þú býrð erlendis þarf þú að sjá sjálf/ur um eigin ferða- og gistikostnað til Íslands.

Endilega skoðaðu FAQ ef þú ert með einhverjar vangaveltur, ef þú hefur enn ósvaraðar spurningar sendu okkur tölvupóst.

Umsóknarfrestur er 30. júní 2022 kl 23:59. Allar umsóknir frá svar í seinasta lagi 30. ágúst 2022 kl. 23:59

Umsókn fyrir 2022
  • Please enter a number greater than or equal to 1.
  • Vinsamlegast setjið hlekk á lag en ekki “Channel”
  • Ef umsóknin er samþykkt verður þessi starfsferill birtur á heimasíðunni okkar. Skrifið á ENSKU.
  • Max. file size: 256 MB.
    300 dpi, enginn texti, kassalaga, í lit. Hámark 16MB. Vinsamlegast hafðu nafnið á listamanni / hljómsveit í titlinum.